Birkiland - Frístundabyggğ - sælureitur í sveitinni

Birkiholt ehf. er einkahlutafélag um rekstur Birkilands frístundabyggðar. Fyrirtækið er í eigu tveggja systkina og maka þeirra. Eigendurnir reka einnig

Um okkur

Birkiholt ehf. er einkahlutafélag um rekstur Birkilands frístundabyggðar. Fyrirtækið er í eigu tveggja systkina og maka þeirra. Eigendurnir reka einnig Félagsbú með sauðfé í Vogum 3 og hafa gert það frá árinu 1997.

Eigendurnir eru:
Hrafnhildur Geirsdóttir og Jón Ingi Hinriksson, þau eiga og reka verktakafyrirtækið Jón Ingi Hinriksson ehf. og vinna bæði við það.

Hrafnhildur og Jón Ingi
Bergholti.
Mývatnssveit.
Símar: 464-4343 , 866-0311, 896-4250
Netfang: hrafnhildur@fristundabyggd.is

Sólveig E. Hinriksdóttir og Kristján Stefánsson, Sólveig vinnur á skrifstofu Skútustaðahrepps og Kristján er iðnaðarmaður hjá Landsvirkjun Kröflustöð.

Sólveig Erla og Kristján
Stekkholti
Mývatnssveit
Símar: 464-4338 , 848-9338, 856-1159
Netfang: solveig@fristundabyggd.is

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf